Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyggna
ENSKA
candle
DANSKA
gennemlyse
FRANSKA
mirer
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eggin sem sáð hefur verið í skulu látin vera við 37 °C og þau skulu skyggnd daglega. Egg með dauða eða deyjandi fósturvísa og öll eggin sem eftir eru fjórum dögum eftir sáningu skulu kæld niður í 4 °C og þvagbelgs-/líknarbelgsvökvinn prófaður til að athuga virkni blóðkekkjunar.

[en] The inoculated eggs are held at 37 °C and candled daily. Eggs with dead or dying embryos as they arise, and all remaining eggs four days after inoculation, should be chilled to 4 °C and the allantoic-amniotic fluids tested for haemagglutination activity.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. mars 1995 um viðmiðanir fyrir prófanir á alifuglum, sem eru ætlaðir til slátrunar og eru upprunnir á eftirlitssvæðum fyrir Newcastle-veiki, við beitingu 3. mgr. 5. gr. tilskipunar ráðsins 91/494/EBE

[en] Commission Decision of 30 March 1995 fixing the criteria for the testing of poultry for slaughter originating in a surveillance zone for Newcastle disease, in application of Article 5 (3) of Council Directive 91/494/EEC

Skjal nr.
31995D0117
Athugasemd
Það að skyggna egg er gert með því að bera það upp að ljósi og horfa gegnum það. Þá má m.a. greina hvort það er stropað.

Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira